Greinar

Lestrarnám felur í sér málnotkun, byggir hvort tveggja á talmáli og ritmáli. Ólík sjónarmið eru uppi um það hvers vegna sumir eiga í vandkvæðum með lestur. Lestrarnám þarf að stunda vel og af áhuga. Heildarsýn eykur skilning og veitir öryggi.

Lestrarerfileikar tengjast ekki sjón eða augum sem slíkum. Margir tala um lesblindu. Það er allt í lagi en getur verið villandi. Stimpill með fagorði er ekki endilega það sem þörf er á. Gott ráð og skilningur fagaðila sem útskýrir hvar einstaklingur er staddur getur gert gæfumuninn. Áður en lestrarnám hefst er nauðsynlegt að láta athuga sjón og heyrn. Kannski þarf viðkomandi gleraugu eða heyrnartæki.


Samverkandi þættir:
lesa meira…


Þörfin fyrir forritið Lesheim verður ljós í skólastarfi:
lesa meira…


Grein eftir Maríu Ingu Hannesdóttur sem birtist í Morgunblaðinu árið 2001 um lestrarkennslu fullorðinna:
lesa meira…